Header

Félagsfundur 6. nóvember

October 22nd, 2019 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélagar

Næsti fundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 6. nóvember kl.19:30.
Að þessu sinni flytur Kristrún Ólafsdóttir hugvekju og gestir
fundarins eru Gerður G. Bjarklind og Helga Hinriksdóttir.
Kaffið verður í umsjá Auðar, Ástríðar og Dagmar.
Hlakka til að sjá ykkur, endilega takið með ykkur gesti.

Kveðja
Þorbjörg Guðmundsdóttir

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.