Header

Um Hvítabandið

Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði yfir veturinn, fyrsta miðvikudag, á Hallveigarstöðum við Túngötu.  Er gjarnan reynt að bjóða upp á fræðslu- og skemmtiefni.  Þá er einnig farið í ferðalög á sumrin og er þátttaka mjög góð.

Nýir félagar eru ávallt velkomnir.

Aðalfjáröflun félagsins er verslun sem hefur verið rekin frá árinu 1986 í Furugerði 1 þar sem eru þjónustuíbúðir aldraðra. Versluninni hefur nú verið lokað. Áður fyrr byggðist fjáröflun eingöngu á árlegum basar og merkjasölu.

 

Stjórn Hvítabandsins kosin á aðalfundi 2022 er þannig skipuð:

Formaður:       Þorbjörg Guðmundsdóttir

Ritari:  Margrét Guðmundsdóttir
Gjaldkeri:              Oddfríður S Helgadóttir
Meðstjórnandi:     Ragnhildur Jónasdóttir og Auður María Aðalsteinsdóttir

Leave a Reply