Header

Félagsfundur 7. október 2020

September 26th, 2020 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru félagarHaustmynd

Félagsfundur Hvítabandsins verður haldinn að Hallveigarstöðum þann 7.
október kl. 18:30. (ath. breyttur fundartími.) súpufundur.

Efni fundar:

Almenn fundarstörf, hugvekja, félagar deila upplifun um COVID og
sumarið. Stjórnin sér um veitingar.
Vinsamlegast svarið tölvupósti og látið vita um mætingu eða hringið í
síma 557-4777 Þorbjörgu.

Sóttvarnir verða í heiðrum hafðar.

Kaffikonur vetrarins 2020 – 2021
4. nóvember: Ástríður H. Thoroddsen, Sigríður U. Sigurðardóttir,
Valdís Ólafsdóttir.
2. desember: Elín Snorradóttir, Lydia A. Kristóbertsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir, Ragnhildur Jónasdóttir.
3. mars: Anna Margrét Björnsdóttir, Auður María Aðalsteinsdóttir,
Ingibjörg Þóra Ólafsdóttir.
7. apríl: Dagmar Sigurðardóttir, Ingveldur Ingólfsdóttir, Lotte Gestsson.

Fyrir Guð, heimilið og þjóðina.

Fyrir hönd stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.