Header

Félagsfundur miðvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 16-17.30

January 28th, 2015 | Posted by admin in Uncategorized

Ágætu Hvítabandsfélagar.

Næsti fundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 4. febrúar á Grand hóteli (gengið inn Sigtúns meginn) kl. 16.00-17.30.
Við ætlum að njóta samverunnar og ræða um starfið framundan sem og annað sem konur vilja ræða saman um.
Í boði verður kaffi og kökuvagn sem inniheldur dýrindis tertur, brauðsnittur og eitthvað fleira gott fyrir 2.300 krónur á mann.
Stjórnin þarf að vita hversu margar geta mætt og því þarf að skrá sig á fundinn í síðasta lagi mánudaginn 2. febrúar n.k.
Hægt er að skrá sig með því að senda póst á hvitabandid(hjá)hvitabandid.is eða að hafa samband við formann félagsins Dagmar Sigurðardóttur í síma 5658774, gsm 8246129

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga góða stund saman og eru gestir ávalt velkomnir.

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.