Header

Nóvemberfundur

October 27th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélagar,
okkar næsti fundur verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 3. nóvember kl. 18:30.
Efni fundar:
Almenn fundarstörf
Hugvekju flytur okkur Ingibjörg Þóra Ólafsóttir,
Aðalerindi flytur okkur nýkjörinn forseti KÍ Dagmar ElínIMG_1239 (1)
Sigurðardóttir
Elín Snorradóttir og Lydia Kristóbertsdóttir sjá um veitingar.
Á meðfylgjandi mynd sjáið þið glæsilegar mæðgur og fulltrúa
Hvítabandsins og nýkjörinn forseta KÍ á 39.þingi Kvennfélagasambands Íslands í Borgarnesi dagana 15.- 17.
október.
Hlakka til að sjá ykkur allar og endilega takið með ykkur gesti.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina.

Fh. stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.