Header

Vorferð Hvítabandsins

March 31st, 2019 | Posted by admin in Uncategorized

Kínasafn UnnarVorfundur Hvítabandsfélaga verður 8.maí n.k. í Kínasafn Unnar að Njálsgötu 33, þar mun Unnur taka á móti hópnum og fræðir okkur um safnið.
Þegar það hefur verið skoðað þá verður snæddur léttur kvöldverður á heimili Unnar.
Herlegheitin kosta kr. 3,500 í seðlum.

Mæting kl. 17:30 8.maí n.k. Kínasafn Unnar að Njálsgötu 35
kostar kr. 3,500- í seðlum

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.