Header

Vel heppnað jólaföndur Hvítabandsins

November 25th, 2012 | Posted by admin in Uncategorized

Í síðustu viku var jólaföndur Hvítabandsins haldið. Voru það 10 konur sem mættu til að læra að skreyta kerti og voru það félagskonurnar Ásta og Sigríður sem leiðbeindu. Var myndin tekin við það tækifæri

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.