Header

Jólafundur 4. desember 2024

November 30th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélagar,

Jólafundur okkar verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 4. desember kl. 18:30

Hugvekju flytur okkur séra Elínborg Sturludóttirdownload
Jólasögu les Oddfríður Helgadóttir
Við njótum tónlistar Þorbjargar Gróu og Valmundar Rósmars
Veitingar verða í umsjá Ingibjargar Þóru Ólafsdóttur, Margrétar Albertsdóttur og Sigríðar Unnar Sigurðardóttur

Ath. kl. 18:30

Munið að tilkynna þátttöku.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

Frá nóvemberfundi á Hótel Holt

November 30th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

IMG_8090IMG_8089IMG_8088

Dagskrá vetrarins 2024-2025

September 29th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélagar,

Við vonum að þið hafið átt ánægjulegt sumar, með sól og sumaryl í hjarta, að minnsta kosti. Fundir vetrarins verða eins og vanalega haldnir fyrsta miðvikudag mánaðarins að Hallveigarstöðum, kl 18:30, nema annað sé tekið fram.

 

Dagskrá vetrarins er:

2. október 2024

6. nóvember 2024

4. desember 2024 – Jólafundur

5. febrúar 2025

5. mars 2025- Aðalfundur

2. apríl 2025

Vorferð verður farin í maí 2025; dagsetning og nánari upplýsingar verða auglýst síðar.

 

Dagskrá októberfundar:

  • Almenn fundarstörf
  • Hugvekja Kristrúnar Ólafsdóttur
  • Aðalerindi kemur frá Sveindísi Önnu Jóhannsdóttur, félagsráðgjafa.

Veitingar eru í umsjá Sigríðar Unnar og Dagmarar Elínar Sigurðardætra og Ragnhildar Jónasdóttur. Boðið verður upp á kjúklingasúpu og rjómatertu.

 

Með bestu kveðju,

Fyrir Guð, heimilið og þjóðina,

Stjórnin

Vorferð 2024

April 30th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Gleðilegt sumar kæru Hvítabandsfélagar.

Vorferð okkar verður miðvikudaginn 8. maí n.k.IMG_4401-1284x630

Dagskrá:
Við hittumst við Kópavogskirkju kl. 16:30 þar sem séra Sigurður Arnarson segir okkur frá verkum Gerðar Helgadóttur í kirkjunni.
Á eftir leggjum við leið okkar í Krónikuna sem er veitingastaður í Gerðarsafni þar sem við njótum veitinga og fögnum sumri.

Vinsamlega látið vita um þátttöku. Ef þörf er á akstri látið þá vita.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

Kveðja
Þorbjörg

Nóvemberfundur 2023

October 31st, 2023 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Nóvemberfundur Hvítabandsins verður miðvikudaginn þann 1. nóvember kl. 18:30 að Hallveigarstöðum.

Dagskrá fundar:
Hugvekja: Oddfríður Helgadóttir
Erindi: Rakel Adolphsdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands
Ljóð: Lydía Kristóbertsdóttir

Veitingar í umsjá Ástríðar Thoroddsen og Margrétar Albertsdóttur.

Fyrir Guð, heimilið og þjóðina.

Dagskrá vetrar 2022-2023

November 3rd, 2022 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Fundardagar vetrarins 2022-2023

    Miðvikudaginn 5. október 2022 kl. 16:00 ATH breyttan tíma

    Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 kl. 18:30

    Miðvikudaginn 7. desember 2022 kl. 18:30

    Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 kl. 18:30

    Miðvikudaginn 1. mars 2023 kl. 18:30 Aðalfundur

    Föstudaginn 5. apríl 2023 kl. 18:30

    Stefnt er að vorferð í byrjun maí. Nánari dagsetning auglýst síðar.

Jólafundur 1. desember 2021

November 28th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélaagar,
jólafundur okkar verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 1.
desember og hefst hann kl. 18:30
Hugvekja verður í umsjá séra Guðrúnar Karls Helgudóttur
Jólasögu les Oddfríður Steinunn HelgadóttirJólamynd 2017
Við njótum tónlistar Ólafs Freys Birkissonar ásamt meðleikurum.
Stjórnin sér um veitingar.
ATH. kl.18:30 og tilkynna þátttöku

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

f.h stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
formaður

Nóvemberfundur

October 27th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélagar,
okkar næsti fundur verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 3. nóvember kl. 18:30.
Efni fundar:
Almenn fundarstörf
Hugvekju flytur okkur Ingibjörg Þóra Ólafsóttir,
Aðalerindi flytur okkur nýkjörinn forseti KÍ Dagmar ElínIMG_1239 (1)
Sigurðardóttir
Elín Snorradóttir og Lydia Kristóbertsdóttir sjá um veitingar.
Á meðfylgjandi mynd sjáið þið glæsilegar mæðgur og fulltrúa
Hvítabandsins og nýkjörinn forseta KÍ á 39.þingi Kvennfélagasambands Íslands í Borgarnesi dagana 15.- 17.
október.
Hlakka til að sjá ykkur allar og endilega takið með ykkur gesti.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina.

Fh. stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Formaður

Októberfundur

October 2nd, 2021 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélagar.

Fyrsti fundur vetrarins verður að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 6.
október 2021 og hefst kl. 18:30 takið eftir 18:30.
Efni fundarins eru almenn fundarstörf, hugvekju flytur Ingveldur Ingólfsdóttir.
Gestur fundarins og fyrirlesari er Eyrún Ingadóttir og fjallar erindi hennar um
Sigríði í Brattholti
Ásdís Hjálmtýsdóttir sér um súpu fyrir okkur af sinni af sinni alkunnu
snilld.

Vinsamlegast látið vita um mætingu fyrir mánudag.
ATH. breyttur fundartími 18:30
Hlakka til að sjá ykkur

Fyrir Guð heimilið og þjóðina
Fyrir hönd stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
formaður

Fundir vetrarins 2021-2022

September 12th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)

Kæru Hvítabandsfélagar,

Vona að sumarið hafi leikið við ykkur.
Fundir vetrarins verða fyrsta miðvikudag í mánuði,
6.október, 3. nóvember, 1. desember 2021 og 2022 2. febrúar, 2. mars,
6. apríl, maí vorfundur dagsetning ákveðin síðar.
Fundar efni októbermánaðar verður tilkynnt síðar.

Kveðja
Þorbjörg