Header

Aðalfundi frestað

March 6th, 2013 | Posted by admin in Uncategorized

Fyrirhuguðum aðalfundi sem halda átti í kvöld 6. mars 2013 hefur verið frestað sökum veðurs.

Aðalfundurinn verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 19:30 að Hallveigarstöðum.

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.