Aðalfundur Hvítabandsins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 19:30
Hugvekja – Helga Ólafsdóttir
Venjubundin aðalfundarstörf
Önnur mál
Kaffiveitingar annast Kristrún Ólafsdóttir, Dóra Ólafsdóttir og Þóra Ólafsdóttir.
Umræður um málefni félagsins og það sem framundan er.
Skv. lögum félagsins mega stjórnarkonur eða formaður eingöngu sitja 6 ár í senn í stjórn og því er komið að því að aðalfundur þarf að kjósa tvo í stjórn, þar á meðal nýjan formann.
Hvetjum konur til að mæta vel á aðalfund félagsins og taka þátt í starfinu.
Minnum einnig á félagsgjöldin
Vinsamlega sendið allar breytingar á netföngum á kus@simnet.is einnig ef þið eruð að fá bréf með póstinum en ekki tölvupósti.
Stjórnin