Header

Aðalfundur Hvítabandsins

February 22nd, 2020 | Posted by admin in Uncategorized

Aðalfundur Hvítabandsins verður haldinn 4. mars n.k. að
Hallveigarstöðum kl.19:30
Dagskrá fundarins: Almenn aðalfundarstörf,

Hugvekjau flytur okkur Margrét Albertsdóttir

Kaffi verður í umsjá Guðrúnar Kristjónsdótttur, Helgu Ólafsóttur, og
Steinunnar Þórðardóttur

Hlakka til að sjá ykkur.

Kveða
Fyrir hönd stjórnar Hvítabandsins
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.