Header

Aðalfundur

February 20th, 2014 | Posted by admin in Uncategorized

Aðalfundur Hvítabandsins verður haldinn að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 5. mars 2014 kl. 19:30.

Dagskrá:
Formaður setur fund.
Lydia A. Kristóbertsdóttir flytur hugvekju.
Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur stjórnar til lagabreytinga verða bornar upp til atkvæðagreiðslu.
Önnur mál.

Kaffinefnd skipa Auður Aðalsteinsdóttir og Steinunn Þórðardóttir.

Fjölmennum á aðalfundinn og vinnum að fjölgun félaga.

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.