Header

Félags- gestafundur 6. apríl 2016 kl. 19:30

March 31st, 2016 | Posted by admin in Uncategorized

Tulips

Aprílfundur Hvítabandsins verður að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 6. apríl kl. 19:30.

Þetta er gestafundur eins og vanalega í apríl. Gestir okkar að þessu sinni eru konur úr Kvenfélagi Bústaðasóknar.

 

  • Formaður setur fund
  • Lesin fundargerð síðasta fundar
  • Auður María Aðalsteinsdóttir fer með hugvekju
  • Kaffihlé
  • Halldóra Björnsdóttir frá Beinvernd flytur fræðsluerindi
  • Um kaffiveitingar sjá Margrét Albertsdóttir og Margrét og Þorbjörg Guðmundsdætur
  • Önnur mál
  • Fundi slitið

Heiðrum konur í Bústaðasókn með því að fjölmenna á fundinn og taka með okkur gesti.

Við viljum minna félagsmenn á að greiða árgjaldið sem hefur hækkað skv. samþykkt síðasta aðalfundar og er nú 3000 krónur. Bankareikningur Hvítabandsins er 137-15-370303, kt. 650169-6119. Eins má greiða árgjaldið til gjaldkera á fundinum.

 Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.