Header

Félagsfundur 1. nóvember 2017 kl. 19:30

October 30th, 2017 | Posted by admin in Uncategorized

Næsti félagsfundur verður haldinn núna á miðvikudaginn 1. nóvember 2017 á Hallveigarstöðum og hefst kl. 19:30.

Dagskrá:
meeting
Formaður setur fund og kveikir á kerti félagsins.
Steinunn Stefánsdótttir flytur hugvekju
Fundargerð síðasta fundar lesin.

Rannveig Lund verður gestur fundarins.  Rannveig er sérkennari með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræðum. Sérsvið hennar eru kennsla og þróun prófa til þess að greina dyslexíu og aðra lestrarerfiðleika

Á fundinum verða servietturnar afhentar og einnig verða minningarkortin til sölu.

Um kaffiveitingar sjá Ingveldur Ingólfsdóttir, Auður M. Aðalseinsdóttir og Ástríður H. Thoroddsen

Stjórnin hvetur konur til að taka með sér gesti.
Munið félagsgjöldin

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.