Header

Félagsfundur 5. nóvember kl. 19.00

October 29th, 2014 | Posted by admin in Uncategorized

29.október, 2014.

Ágætu Hvítabandsfélagar

Næsti fundur félagsins verður haldinn að Hallveigastöðum
miðvikudaginn 5. nóvember kl.19:00.

Fundurinn hefst með hefðbundinni dagskrá, hugvekja, lesin fundargerð síðasta fundar og sagt frá starfinu.

Félagskonurnar Anna Margrét Björnsdóttir, Elín Þórðardóttir og Ragnhildur Einarsdóttir sjá um kaffiveitingar.

Eftir kaffihlé kemur Sunna Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi frá SOS Barnaþorpum á Íslandi og fræðir okkur um starf þeirra.

Hvetjum ykkur að taka með ykkur gesti til að kynnast félaginu, eiga góða stund saman og hlýða á fróðlegt erindi.

Hlökkum til að hitta ykkur.

Stjórnin.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.