Header

Félagsfundur 6. febrúar 2013 kl. 19:30

January 29th, 2013 | Posted by admin in Uncategorized

Næsti fundur félagsins verður haldinn að Hallveigastöðum
miðvikudaginn 6. febrúar 2013 kl.19:30.

Þar sem þorrinn er nú genginn í garð bjóðum til okkar góðan gest hana Sigrúnu Magnúsdóttur, þjóðfræðing sem segir okkur allt um þorrann.

Félagskonurnar Hervör Jónasdóttir, Svanhildur Eyjólfsdóttir og Þorbjörg Guðmundsdóttir munu sjá um veitingarnar og verða þær með sitt lítið af hvoru tengt þorranum og eitthvað sætt og gott með kaffinu á eftir.

Eitt helsta verkefni vetrarins er öflun nýrra félaga og biðjum við ykkur því endilega að taka með ykkur gesti til að kynnast félaginu, eiga góða stund saman og hlýða á fróðlegt erindi.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.