Header

Félagsfundur miðvikudaginn 5. febrúar 2020 kl. 17:30

February 4th, 2020 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru félagar

Fyrsti fundur Hvítabandsins á nýju ári verður haldinn miðvikudaginn 5.
febrúar kl. 17:30 að Hallveigarstöðum, ATH breyttur fundartími.

Testofu þema, létt spjall. Hugvekju flytur Margrét Albertsdóttir,
Lydía Kristóbertsdóttir les úr bókinni “En tíminn skundar burt” eftir
Málfríði Finnbogadóttur.
Te og kaffi í umsjá Elínu Snorradóttur, Oddfríði Helgadóttur og Þóru
Ólafsdóttur.

Sjáumst sem flestar.

Kveðja
Þorbjörg Guðmundsdóttir

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.