Header

Framhaldsaðalfundur – afmælisfundur

April 7th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Afmælis- og framhaldsaðalfundur, 28.apríl 2021, kl.19:30

Dagskrá
Hugvekja: Margrét Guðmundsdóttir
Framhaldsaðalfundarstörf
Erindi um konuna sem elskaði Fossinn:Eyrún Ingadóttir
Kaffi: Dagmar og IngveldurVormynd
Vorferðin kynnt
Önnur mál
Kveðja,
Stjórnin
Félagsggjald fyrir starfsárið 2021, kr 3000
Greiðist inn. á banka 137-15-370303, kt. 650169-6119
Kæru Hvítabandsfélagar,

Aftur setur Covid strik í starfsemi Hvítabandsins. Framhaldsaðalfundurinn sem
jafnframt er afmælisfundur sem halda átti þann 7. apríl 2021 færist til miðvikudagsins 28.
apríl 2021

Afmælis og framhaldsaðalfundur Hvítabandsins verður haldinn að
Hallveigastöðum miðvikudaginn 7. apríl n.k. og hefst kl. 19:30 dagskrá
fundar verður send þegar nær dregur.

Kveðja
Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.