Header

Fréttir frá formanni

January 30th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Gleðilegt ár.
Lítið var um félagsstarf hjá Hvítabandinu eins og öðrum félögum á árinu 2020. Búðarkonur hafa þó ekki setið auðum höndum en verslun félagsins í Furugerði hefur verið opinn en með breyttum tíma og er nú opið á fimmtudögum milli kl: 10 til 13. Vetur
Fyrsti fundur ársins 2021 sem halda átti þann þriðja febrúar n.k.fellur niður en við væntum þess að aðalfundur félagsins verði á réttum
tíma þann þriðja mars n.k. vonandi gengur það eftir.

Fyrir hönd stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.