Header

Fundir vetrarins 2021-2022

September 12th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélagar,

Vona að sumarið hafi leikið við ykkur.
Fundir vetrarins verða fyrsta miðvikudag í mánuði,
6.október, 3. nóvember, 1. desember 2021 og 2022 2. febrúar, 2. mars,
6. apríl, maí vorfundur dagsetning ákveðin síðar.
Fundar efni októbermánaðar verður tilkynnt síðar.

Kveðja
Þorbjörg

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.