Header

Fundur í kvöld kl. 19:30 að Hallveigarstöðum

April 2nd, 2014 | Posted by admin in Uncategorized

Við bjóðum Kvenfélagi Breiðholts til okkar á þennan fund og vonumst til að hver og ein okkar Hvítabandskvennanna taki með sér gest.
Dagskrá :
1. Formaður setur fund
2. Lesin fundargerð síðasta fundar
3. Guðrún Ásmundsdóttir flytur hugvekju
4. Aldís Höskuldsdóttir, sem um áramótin tók við forstöðu Dyngjunnar kynnir sig og ræðir málefni heimilisins.
5. Spilabingó
Um kaffiveitingar sjá þær Margrét Albertsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir og Ástríður H. Thoroddsen.
Fjölmennum á þennan vorfund.

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.