Header

Fundur í maí og vorferð sameinuð

May 5th, 2015 | Posted by admin in Uncategorized

Eins og undanfarin ár verður fundurinn í maí sameinaður vorferðinni og er fyrirhugað að fara seinni partinn í maí.
Það verður því ekki fundur miðvikudaginn 6. maí og ætti að skýrast fljótlega hvenær farið verður.

Í ferðanefnd eru Dagmar Sigurðardóttir, Ástríður Thoroddsen og Lydia Kristóbertsdóttir.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.