Header

Fyrsti fundur haustsins

October 1st, 2015 | Posted by admin in Uncategorized

Reykjavík 28. September 2015
Kæru Hvítabandsfélagar

Þá er runnið upp nýtt starfsár og verður súpu- og konfektfundur haldinn á Hallveigarstöðum miðvikudaginn 7.október 2015, klukkan 19.00 Athugið fundartímann.

Fundur settur
Hugvekja, Kristbjörg Unnur Sigurvinsdóttir
Almenn fundarstörf
Gestur fundarins verður Ragnheiður Jóhannsdóttir sem fræðir okkur um Álfaskó ofl.

Aðrir félagsfundir vetrarins verða sem hér segir:
4. nóvember kl.19:30
2. desember kl. 19:30, jólafundur
3. febrúar, kaffihús kl. 16:30 – Ath. breyttur fundartími
2. mars kl. 19:30, aðalfundur
6. apríl kl. 19:30, gestafundur
18. maí, vorferð í Sólheima í Grímsnesi, kl. 16.

Sunnudaginn 25. október verður guðþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11 þar sem m.a. verður leikþáttur um Ólafíu Jóhannsdóttur.

Kaffinefndir vetrarins verða eftirfarandi:
Október: Stjórnin
Nóvember: Sigríður Sigurðardóttir, Valdís Ólafsdóttir, Sigrún Högnadóttir
Desember: Elín Snorradóttir, Auður María Aðalsteinsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Elín Þórðardóttir.
Febrúar: Kaffihús – nánar auglýst síðar.
Mars: Guðrún Kristjónsdóttir, Ingveldur Ingólfsdóttir, Unnur Sigurvinsdóttir
Apríl: Margrét Albertsdóttir, Þorbjörg og Margrét Guðmundsdætur

Nokkur fjöldi félaga hefur ekki greitt félagsgjaldið, kr. 2000, fyrir yfirstandandi ár. Við hvetjum ykkur til að standa skil á árgjaldinu og greiða inn á reikning Hvítabandsins kt. 650169-6119 bankanr. 137-15-370303, eins má greiða gjaldkera á fundum.
Hittumst hressar og ánægðar á viðburðum félagsins okkar í vetur og gestir ávalt velkomnir.

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.