Header

Glæsilegur afmælisfundur

April 9th, 2013 | Posted by admin in Uncategorized

Afmælisfundur félagsins var glæsilegur að vanda og fengum við marga góða gesti til okkar.  Konur úr Kvenfélagi Árbæjarsóknar, formaður BKR, ásamt félagskonum og öðrum góðum gestum áttu góða stund saman.  Konur úr kór Laugarneskirkju sungu, tískusýning frá versluninni Möst C og kaffiborðið svignaði undan kræsingum.

Myndirnar eru frá þessum glæsilega fundi

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.