Header

Hátíðarfundur – 120 ára afmæli

April 3rd, 2015 | Posted by admin in Uncategorized

Þann 17. apríl nk. eru 120 ár liðin frá stofnun Hvítabandsins, líknarfélags.
Af því tilefni heldur félagið hátíðarfund að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík, föstudaginn 17. apríl kl. 16:00 – 18:00.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi 15. apríl á netfangið: hvitabandid(hja)hvitabandid.is.

Velunnurum félagsins er bent á líknarsjóð þess: kt. 650169-6119 banki 0117-15 – 370548

Stjórnin

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.