Í apríl nk. eru 130 ár liðin frá stofnun Hvítabandsins, líknarfélags.
Af því tilefni heldur félagið hátíðarfund að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík, miðvikudaginn 2. apríl 2025 kl. 17:00 – 19:00.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi 28. mars nk á netfangið: hvitabandid@gmail.com
Stjórnin