Header

Jólafundur 1. desember 2021

November 28th, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélaagar,
jólafundur okkar verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 1.
desember og hefst hann kl. 18:30
Hugvekja verður í umsjá séra Guðrúnar Karls Helgudóttur
Jólasögu les Oddfríður Steinunn HelgadóttirJólamynd 2017
Við njótum tónlistar Ólafs Freys Birkissonar ásamt meðleikurum.
Stjórnin sér um veitingar.
ATH. kl.18:30 og tilkynna þátttöku

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

f.h stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.