Header

Jólafundur 2017

December 4th, 2017 | Posted by admin in Uncategorized

Jólafundur Hvítabandsins verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 6. desember kl. 19.30.Jólamynd 2017

Við ætlum að hafa það huggulegt saman. Til okkar koma söngelskar stúlkur, þær Jóhanna Elísa og Íris sem ætla að syngja og spila fyrir okkur nokkur lög.
Við ætlum að veita styrki og verður þeim veitt móttaka, gaman væri ef stórafmælisbörn ársins geti verið með á fundinum.
Jólamerkimiðarnir verða til sölu, óvæntur glaðningur og svo sjáum við til hvað annað við bjóðum uppá.

Stjórnin hvetur Hvítabandsfélaga til að fjölmenna á þennan síðasta fund ársins og taka með sér gesti.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.