Header

Jólafundur 4. desember 2019

November 27th, 2019 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru HvítabandfélagarChristmas-Bells-2

Jólafundur okkar verður haldinn 4.desember n.k. og hefst kl:19:00.
Efni fundar eru almenn fundarstörf. Gestur fundarins mun flytja
hugleiðingu, en það er Þóra Karítas Árnadóttir rithöfundur, leikkona,
guðfræðingur og móðir.
Þá munu söngvarar frá söngskóla Langholtskirkju taka fyrir okkur
nokkur lög. Ragnhildur Jónasdóttir les fyrir okkur sögu í anda komandi
hátíðarinnar.
Súkkulaði þeyttur rjómi og meðlæti í umsjá Elínar Snorradóttur,
Margrétar Guðmundsdóttur og Oddfríðar Helgadóttur.

Með bestu kveðju
Þorbjörg
formaður Hvítabandsins

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.