Header

Jólafundur 4. desember 2024

November 30th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélagar,

Jólafundur okkar verður haldinn að Hallveigastöðum miðvikudaginn 4. desember kl. 18:30

Hugvekju flytur okkur séra Elínborg Sturludóttirdownload
Jólasögu les Oddfríður Helgadóttir
Við njótum tónlistar Þorbjargar Gróu og Valmundar Rósmars
Veitingar verða í umsjá Ingibjargar Þóru Ólafsdóttur, Margrétar Albertsdóttur og Sigríðar Unnar Sigurðardóttur

Ath. kl. 18:30

Munið að tilkynna þátttöku.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.