Header

Minningakort

Minningakort Hvítabandsins voru til sölu í búðinni sem félagið rak í Furugerði 1, 108 Reykjavík.
Þó búðinni hafi verið lokað bjóðast kortin enn til sölu ef haft er samband við stjórn félagsins.
Andvirði kortanna rennur í Minningasjóð Hvítabandsins.

Reikningsnúmerið er:  117-15-370548  kennitala 650169-6119