Ný stjórn hefur tekið við eftir aðalfund Hvítabandsins sem haldin var á Hallveigarstöðum þann 5. mars s.l.
Nýr formaður er Sigríður Unnur Sigurðardóttir
Nýr ritari er Ingibjörg Þóra Ólafsdóttir
Áframhaldandi gjaldkeri er Oddfríður Steinunn Helgadóttir
Hægt er að hafa samband við stjórnina í gegnum tölvupóst: hvitabandid@gmail.com