Header

Nýjar félagskonur

November 25th, 2012 | Posted by admin in Uncategorized

Það er alltaf ánægjulegt þegar nýjir félagar bætast í hópinn og hvað þá þegar 3 nýjar félagskonur koma í einu eins og skeði á síðasta félagsfundi. Óskum þeim Kristjönu, Sigríði og Valdísi til hamingju.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.