Header

Októberfundur

October 2nd, 2021 | Posted by admin in Uncategorized

Kæru Hvítabandsfélagar.

Fyrsti fundur vetrarins verður að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 6.
október 2021 og hefst kl. 18:30 takið eftir 18:30.
Efni fundarins eru almenn fundarstörf, hugvekju flytur Ingveldur Ingólfsdóttir.
Gestur fundarins og fyrirlesari er Eyrún Ingadóttir og fjallar erindi hennar um
Sigríði í Brattholti
Ásdís Hjálmtýsdóttir sér um súpu fyrir okkur af sinni af sinni alkunnu
snilld.

Vinsamlegast látið vita um mætingu fyrir mánudag.
ATH. breyttur fundartími 18:30
Hlakka til að sjá ykkur

Fyrir Guð heimilið og þjóðina
Fyrir hönd stjórnar
Þorbjörg Guðmundsdóttir
formaður

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.