Header

Vorferð 2024

April 30th, 2024 | Posted by admin in Uncategorized

Gleðilegt sumar kæru Hvítabandsfélagar.

Vorferð okkar verður miðvikudaginn 8. maí n.k.IMG_4401-1284x630

Dagskrá:
Við hittumst við Kópavogskirkju kl. 16:30 þar sem séra Sigurður Arnarson segir okkur frá verkum Gerðar Helgadóttur í kirkjunni.
Á eftir leggjum við leið okkar í Krónikuna sem er veitingastaður í Gerðarsafni þar sem við njótum veitinga og fögnum sumri.

Vinsamlega látið vita um þátttöku. Ef þörf er á akstri látið þá vita.

Fyrir Guð heimilið og þjóðina

Kveðja
Þorbjörg

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Responses are currently closed, but you can trackback.