Header

Author Archives: admin

Heimasíðan opnuð

October 2nd, 2012 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)
Vorferð 2012 - hópmynd

Í dag, miðvikudaginn 3. október 2012 er heimasíða Hvítabandsins formlega opnuð.  Félagið  er orðið 117 ára gamalt en félagar í félaginu á öllum aldri.  Við munum setja reglulega inn nýjar fréttir af starfinu og reyna að koma myndum inn svo hægt sé að fylgjast betur með starfi félagsins.

Vorferð félagsins var farin í maí sl upp á Akranes og var þessi mynd tekin við það tækifæri.

Hvitabandid.is

August 13th, 2012 | Posted by admin in Uncategorized - (0 Comments)
Hvítabandið lógó sér (1)

Síðan er í vinnslu og verður formlega opnuð á fyrsta fundi félagsins sem haldinn verður á Hallveigarstöðum  miðvikudaginn 3. október 2012 kl. 19:30